Powertalk óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Starfið á þessu ári hefur ekki verið með hefðbundnu sniði, þess í stað hefur það einkennst af fjarfundum, sökum Covid-19.

Þó hafa allar deildir náð að halda góða og skemmtilega fundi í vetur og hafa nú allar haldið sína árlegu jólafundi.

Við höldum bjartsýn af stað inn í nýtt ár.

 

Spread the word. Share this post!