Landsþing POWERtalk samtakanna er alltaf haldið fyrstu helgina í maí ár hvert. Að þessu sinni var landsþingið í umsjón Jóru á Selfossi sem hafði veg og vanda af allri skipulagningu. Þema landsþingsins var “Virðing og nýtni” sem endurspeglaðist í allri dagskrá þingsins. Heiðursgestur þingsins var Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari sem hélt afar áhugavert og grípandi erindi… Continue reading Landsþing POWERtalk 2024
Category: POWERtalk
Landsþing 2023
Landsþing PowerTalk 2023 verður haldið á Hótel Kríunesi við Elliðavatn í Kópavogi, helgina 5.-6.maí. Stef þingsins er: Vertu óhræddur við að fara út á ystu greinina. Þar bíður ávöxturinn. Litur þingsins er Grænn en grænn er litur náttúrunnar. Veitir heilun, er nærandi og eykur jafnvægi. Grænn táknar vöxt, öryggi, ferskleika og sátt. Á dagskrá föstudagskvöldið… Continue reading Landsþing 2023
Powertalk að vakna úr sumardvala
Nú eru sumarfríin að klárast og POWERtalk að vakna af sumardvala. Fyrstu fundir hefjast í september og eins og ávallt eru gestir velkomnir til þess að kynna sér starfið. Ert þú tilbúinn að taka haustið með trompi og gera eitthvað skemmtilegt?