Nú eru sumarfríin að klárast og POWERtalk að vakna af sumardvala. Fyrstu fundir hefjast í september og eins og ávallt eru gestir velkomnir til þess að kynna sér starfið. Ert þú tilbúinn að taka haustið með trompi og gera eitthvað skemmtilegt?
Powertalk að vakna úr sumardvala
