Kynningarfundur hjá Jóru á Selfossi

Opinn kynningarfundur Jóru á Selfossi verður haldinn 16. september kl. 20:00 til 22:00 í Selinu, Engjavegi 48, Selfossi. Öll velkomin án skuldbindingar og veitingar verða í kaffihléi. POWERtalk deildin Jóra á Selfossi er á sínu 32. starfsári og er hluti af landssamtökum POWERtalk. Við hittumst fyrsta og þriðja hvern mánudag kl. 20:00 oftast í Selinu,… Continue reading Kynningarfundur hjá Jóru á Selfossi

Starfið að hefjast á nýjan leik

Landsþing POWERtalk að vori er hátíðlegur lokapunktur á vetrarstarfinu. Flestar deildir fara í langt og gott sumarfrí eftir landsþingið. Félagar mæta því sólbrúnir og hressir aftur til leiks eftir sumarfríið á haustin. Fyrstu fundir eru haldnir í deildum í september og eins og venjulega eru gestir ávallt velkomnir. Í þessari viku munu Súla á Akureyri… Continue reading Starfið að hefjast á nýjan leik

Landsþing POWERtalk 2024

Landsþing POWERtalk samtakanna er alltaf haldið fyrstu helgina í maí ár hvert. Að þessu sinni var landsþingið í umsjón Jóru á Selfossi sem hafði veg og vanda af allri skipulagningu. Þema landsþingsins var “Virðing og nýtni” sem endurspeglaðist í allri dagskrá þingsins. Heiðursgestur þingsins var Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari sem hélt afar áhugavert og grípandi erindi… Continue reading Landsþing POWERtalk 2024

Published
Categorized as POWERtalk

Landsþing 2023

Landsþing PowerTalk 2023 verður haldið á Hótel Kríunesi við Elliðavatn í Kópavogi, helgina 5.-6.maí. Stef þingsins er: Vertu óhræddur við að fara út á ystu greinina. Þar bíður ávöxturinn. Litur þingsins er Grænn en grænn er litur náttúrunnar. Veitir heilun, er nærandi og eykur jafnvægi. Grænn táknar vöxt, öryggi, ferskleika og sátt. Á dagskrá föstudagskvöldið… Continue reading Landsþing 2023

Published
Categorized as POWERtalk

Kynningarfundur Fífu 2022

PowerTalk deildin Fífa mun halda kynningarfund sinn miðvikudaginn 21.September kl.20:00 – 22:00 í safnaðarheimili Hjallakirkju í Kópavogi, við hvetjum sem flesta til að láta sjá sig og kynna sér starf deildarinnar.  

Powertalk að vakna úr sumardvala

Nú eru sumarfríin að klárast og POWERtalk að vakna af sumardvala. Fyrstu fundir hefjast í september og eins og ávallt eru gestir velkomnir til þess að kynna sér starfið. Ert þú tilbúinn að taka haustið með trompi og gera eitthvað skemmtilegt?

Published
Categorized as POWERtalk

Öll velkomin í POWERtalk

Með komu haustlaufanna hefja deildir POWERtalk störf á ný eftir sumarfrí. Við hlökkum til að takast á við þau verkefni og upplifa persónulega sigra sem fylgja því að taka þátt í POWERtalk. Það er ótrúlega gaman að taka framförum og finna hluti verða auðveldari sem áður voru erfiðari. En stef landsstjórnar POWERtalk í ár er… Continue reading Öll velkomin í POWERtalk

Jólakveðja 2020

Powertalk óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Starfið á þessu ári hefur ekki verið með hefðbundnu sniði, þess í stað hefur það einkennst af fjarfundum, sökum Covid-19. Þó hafa allar deildir náð að halda góða og skemmtilega fundi í vetur og hafa nú allar haldið sína árlegu jólafundi. Við höldum bjartsýn… Continue reading Jólakveðja 2020

Hlustar fólk á þig?

Hlustar fólk á þig? Flestir gefast upp á að hlusta á fólk röfla á fundum og það er erfitt að hlusta á fólk í ræðustól sem er að hugsa jafnóðum hvað það ætlar að segja. Það getur verið heilmikið vit í því sem viðkomandi vill koma á framfæri, en ef það er illa sett fram… Continue reading Hlustar fólk á þig?

Fundarritarar og fundarstjórar

Í POWERtalk læra félagar ýmislegt gagnlegt varðandi ræðumennsku og framkomu. Á hverjum einasta fundi er einhver einn sem stjórnar fundinum og annar sem ritar fundargerð þannig að óhætt er að segja að félagar fái næga æfingu í þessum efnum.Þessi mikla og góða þjálfun í bæði fundarstjórn og fundarritun hefur gert það að verkum að félagar POWERtalk… Continue reading Fundarritarar og fundarstjórar

Exit mobile version