Kynningarfundur hjá Jóru á Selfossi

Opinn kynningarfundur Jóru á Selfossi verður haldinn 16. september kl. 20:00 til 22:00 í Selinu, Engjavegi 48, Selfossi. Öll velkomin án skuldbindingar og veitingar verða í kaffihléi. POWERtalk deildin Jóra á Selfossi er á sínu 32. starfsári og er hluti af landssamtökum POWERtalk. Við hittumst fyrsta og þriðja hvern mánudag kl. 20:00 oftast í Selinu,… Continue reading Kynningarfundur hjá Jóru á Selfossi

Starfið að hefjast á nýjan leik

Landsþing POWERtalk að vori er hátíðlegur lokapunktur á vetrarstarfinu. Flestar deildir fara í langt og gott sumarfrí eftir landsþingið. Félagar mæta því sólbrúnir og hressir aftur til leiks eftir sumarfríið á haustin. Fyrstu fundir eru haldnir í deildum í september og eins og venjulega eru gestir ávallt velkomnir. Í þessari viku munu Súla á Akureyri… Continue reading Starfið að hefjast á nýjan leik

Kynningarfundur Fífu 2022

PowerTalk deildin Fífa mun halda kynningarfund sinn miðvikudaginn 21.September kl.20:00 – 22:00 í safnaðarheimili Hjallakirkju í Kópavogi, við hvetjum sem flesta til að láta sjá sig og kynna sér starf deildarinnar.  

Öll velkomin í POWERtalk

Með komu haustlaufanna hefja deildir POWERtalk störf á ný eftir sumarfrí. Við hlökkum til að takast á við þau verkefni og upplifa persónulega sigra sem fylgja því að taka þátt í POWERtalk. Það er ótrúlega gaman að taka framförum og finna hluti verða auðveldari sem áður voru erfiðari. En stef landsstjórnar POWERtalk í ár er… Continue reading Öll velkomin í POWERtalk

Jólakveðja 2020

Powertalk óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Starfið á þessu ári hefur ekki verið með hefðbundnu sniði, þess í stað hefur það einkennst af fjarfundum, sökum Covid-19. Þó hafa allar deildir náð að halda góða og skemmtilega fundi í vetur og hafa nú allar haldið sína árlegu jólafundi. Við höldum bjartsýn… Continue reading Jólakveðja 2020

Hlustar fólk á þig?

Hlustar fólk á þig? Flestir gefast upp á að hlusta á fólk röfla á fundum og það er erfitt að hlusta á fólk í ræðustól sem er að hugsa jafnóðum hvað það ætlar að segja. Það getur verið heilmikið vit í því sem viðkomandi vill koma á framfæri, en ef það er illa sett fram… Continue reading Hlustar fólk á þig?

Fundarritarar og fundarstjórar

Í POWERtalk læra félagar ýmislegt gagnlegt varðandi ræðumennsku og framkomu. Á hverjum einasta fundi er einhver einn sem stjórnar fundinum og annar sem ritar fundargerð þannig að óhætt er að segja að félagar fái næga æfingu í þessum efnum.Þessi mikla og góða þjálfun í bæði fundarstjórn og fundarritun hefur gert það að verkum að félagar POWERtalk… Continue reading Fundarritarar og fundarstjórar

Hefjum starfið á ný

Nú er farið að hausta og deildir POWERtalk eru að hefja störf á ný eftir sumarfrí. Síðasta starfsár var óvenjulegt vegna heimsfaraldurs COVID-19 og fengu félagar í POWERtalk tækifæri til þjálfunar í fjarfundum eftir áramót. Þó að sú þjálfun hafi verið góð og gott að heyra í vinalegum röddum þegar samkomubannið stóð sem hæst þá… Continue reading Hefjum starfið á ný

1 2 og byrja

Þá er komið að því! POWERtalk starfið hefst núna á mánudaginn en þá heldur Jóra á Selfossi fyrsta fund starfsársins í Selinu á Engjavegi klukkan 20. Á miðvikudaginn er svo komið að deildum á höfuðborgarsvæðinu. Korpa í Mosfellsbæ heldur sinn fyrsta fund í safnaðarheimili Lágafellssóknar miðvikudaginn 4. september klukkan 20. Á sama tíma en í… Continue reading 1 2 og byrja

Fundir í deildum hefjast í september

Starfið í POWERtalk hefst aftur eftir sumarfrí í september. Þá er um að gera að koma á fund og kynna sér málið. Það kostar ekkert að koma í heimsókn og við tökum vel á móti þér. Undir flipanum deildir getur þú fundið hvar og hvenær deildirnar funda.  

Exit mobile version